Haukar höfðu betur gegn Kür með fimm mörkum, 30:25, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í ...
Snjóþekja eða hálka er á flestum leiðum á Norðausturlandi. Gul veðurviðvörun er í gildi vegnar hríðar á Norðurlandi eystra, ...
Kjörsókn var 7,9 prósent í Norðausturkjördæmi klukkan 11 í morgun en von er á næstu tölum um kjörsókn í kjördæminu á fjórða ...
Fredericia hafði betur gegn Roskilde, 2:0, í dönsku B-deild karla í knattspyrnu í Roskilde í dag. Með sigrinum er Fredericia ...
Maður hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa staðið að baki skotárás í Tiniteqilaaq, sem er á austurströnd Grænlands.
Eva Helgadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík segir ýmislegt geta spilað inn í sem veldur því að kjörsókn fer hægar ...
Það verður rafmagnað andrúmsloftið á Reykjavik Hilton Nordica annað kvöld þegar úrslit kosninganna verða gerð upp. Þar munu ...
Kjörsókn í Reykjavík er heldur lakari en í síðustu alþingiskosningum árið 2021, bæði í Reykjavík norður og suður.
„Þetta var æfing í rými sem við fengum aðgang að í stjórnsýsluhúsinu og komu fleiri lögreglumenn að henni, okkar fólk,“ ...
Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa staðfest koma Elvars Arnar Jónssonar, landsliðsmanns í handbolta, til félagsins næsta ...
Belgíski knattspyrnumaðurinn Kevin De Bruyne hefur úr þrennu að velja þegar kemur að hvar hann muni spila á næstu leiktíð.
U19 ára landslið Íslands mátti þola tap frá jafnöldrum sínum frá Spáni, 3:0, í undankeppni EM kvenna í knattspyrnu í Murcia í ...