Ívar Haukur Jónsson, lögfræðingur og fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans, lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember ...
Heildarhlutur hinna eignamestu í heildar eigin fé landsmanna fór úr 36,0% árið 2022 í 34,7% árið 2023 Hlutur 5% eignamestu í ...
Næsta vor hefjast tilraunir í Vestmannaeyjum til að veiða þorsk í gildrur. Þekkingarsetur Vestmannaeyja hefur ...
Ríkisstjórnir Ísraels og Líbanons samþykkja vopnahléstillögur Bandaríkjamanna Ísraelar hafa fullt frelsi til að bregðast við ...
Kosningar eru núna 30. nóvember og munu þær kosta þjóðina 300-400 milljónir. Hví ekki að nota tækifærið og auka beint lýðræði ...
Var það í nóvembermánuðum 1919 og núna, og svo byrjun desember árið 1979. Þess utan hefur júní náð góðu kjöri sem ...
Vilhjálmur prins af Wales og ríkisarfi hitti hermenn úr 1. herfylki velsku varðanna sem nú eru við æfingar í ...
„Telja má nokkuð víst að útlendingalög hér á landi séu misnotuð ekki með ósvipuðum hætti og menn misnota önnur kerfi ...
„Þessi stofnun hefur lögbundnu hlutverki að gegna. Annaðhvort standa menn við það eða leggja hana niður,“ segir Hilmar ...
Fjölskylduhjálp Íslands ákallar þjóðina en Ásgerður Jóna Flosadóttir, stofnandi og formaður, segir þörfina mikla.
Evrópumál og stjórnarskrármál skora lágt hjá kjósendum Viðreisnar og Pírata Skattamál efst hjá Sjálfstæðisflokki og ...
Ungt fólk á Íslandi, á aldrinum 15-29 ára, vinnur sem fyrr mikið með námi og hefur hlutfall þeirra sem eru í launuðu starfi ...